Skrifað í skólanum

KL. 11:00 föstudaginn 21. mars í Amtbókasafninu

Í janúar kom Bjarni Fritzson rithöfundur og vann með efsta stigi nemenda grunnskólans í skapandi skrifum. Í fyrsta skipti fengu nemendur að koma með tillögur að rithöfundi og varð Bjarni fyrir valinu. Það verður gaman að heyra afrakstur samvinnu hans með börnunum kl. 11:00 föstudaginn 21. mars í Amtbókasafninu.

Previous
Previous

Skrifað í skólanum

Next
Next

“ Hylur þig lygi heimurinn”