Skrifað í skólanum
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Föstudaginn 21. mars kl. 10:00 AMTSBÓKASAFNIÐ
Samstarf Júlíönu hátíðar og Grunnskólans 2025 að þessu sinni er með rithöfundinum Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Nemendur miðstigs stíga á stokk undir handleiðslu hennar.