Setning hátíðar 2025

Júlíana hátíð sögu og bóka 2025 verður sett formlega kl.: 20:00 í Kirkjunni á Borginni. Nemendur Tónlistarskólans verða með tónlistaratriði og svo munu nemendur Grunnskólans vera með upplestur.

Dómnefnd í ljóðasamkeppni á vegum Júlíönu hátíðar afhendir vinningshöfum verðlaun og verður lesið úr vinningsljóðum.

Íbúi Stykkishólms verður heiðraður og fær viðurkenning fyrir framlag til menningar- og framfaramála.

Að síðustu verður tónlistaratriðið:

SUNNAN YFIR SÆINN BREIÐA

Dísella Helga Karlsdóttir söngnemi syngur við undirspil á vegum tónlistarskólans.

Next
Next

Skrifað í skólanum